Öflugt upplýsingakerfi fyrir fjölbreytta skólastarfsemi.
INNA heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, s.s. vitnisburð, einkunnir, ástundun, mætingu, námsferil og margt fleira.
Með INNU er auðvelt að leggja á og innheimta skólagjöld eða önnur námsgjöld og senda í bókhaldskerfi viðkomandi skóla, auk þess að stofna kröfur í banka ef þess er þörf.
INNA er samþætt við innritunargátt Menntamálastofnunar fyrir framhaldsskóla.